Hagstofa Íslands

Bestu þakkir fyrir dásamlegan hópeflisdag. Þið eruð fagmenn fram í fingurgóma. Dagurinn var fjölbreyttur og krafðist þess að við nýttum styrkleika okkar sem liðsheild. Nú horfum við svo sannarlega einbeitt fram á við.

Heiðrún Erika Guðmundsdóttir
Deildarstjóri, Hagstofa Íslands