Eimskip

Kærar þakkir fyrir afar gott samstarf og árangursríka þjálfun. Ragnheiður heyrir raddir allra, tengir ólík sjónarmið einkar vel og hefur sterkt innsæi. Hún er snögg að setja sig í spor annarra og kemur ávallt beint að kjarna málsins. Kallar fram það besta í fólki, nær fram hreinskiptum, traustum og lausnamiðuðum samskiptum sem færa árangur.

Brynjar Viggósson og Nanna Herborg Tómasdóttir
flutningasviði Eimskips