Arion banki

Markþjálfunin fyrir stjórnendur okkar hefur skilað sér í auknu sjálfstrausti þeirra til að takast á við ögrandi áskoranir í krefjandi breytingaferli. Hún hefur hjálpað þeim að virkja hópinn sinn og framkvæma á árangursríkan hátt.

Helgi Bjarnason
Fv. framkvæmdastjóri hjá Arion Banka