Airport Associates

Ég hef verið svo heppin að hafa Ragnheiði sem stjórnendamarkþjálfa. Hún er einstaklega þægileg, góður hlustandi og hjálpar manni að sjá erfið mál í öðru ljósi, með því að spyrja réttu spurninganna. Hún er einnig dugleg að hrósa, en það er mikilvægur eiginleiki sem eykur sjálfstraust og gefur aukna orku.

Þórey Jónsdóttir
Mannauðsstjóri Airport Associates