Leikreglur karlmennskunnar – Jákvæð karlmennska og jafnrétti

Erindið fjallar um muninn á jákvæðri og skaðlegri karlmennsku, hvers vegna og hvernig karlar mættu og geta beitt sér fyrir jafnrétti þeim sjálfum og umhverfi sínu til hagsbóta.

Hentar: Vinnustöðum, foreldrum, stjórnendahópum og öllum kynjum.

Tími: 45-60 mínútur

Fyrirlesari: Þorsteinn V. Einarsson kynjafræðingur og umsjónarmaður hlaðvarpsins og samfélagsmiðilsins Karlmennskan.