Lærdómar og tækifæri úr Covid-19 í sjálfbærni og loftslagsmálum?

Dr. Snjólaug Ólafsdóttir dregur fram nokkra lærdóma af viðbrögðum heimsins við Covid-19 og speglar í afstöðu og viðbrögðum til loftslagsmála og sjálfbærni. Hvaða lærdóma getum við dregið hér og nýtt okkur til framtíðar? Hvaða tækifæri leynast í þeim erfiðleikum sem nú dynja á heiminum?