Hvort viltu vera gleðigjafi eða fýlupúki?

Í fyrirlestrinum er leitað í verkfærakistu jákvæðrar sálfræði, talað er um styrkleika, jákvæðar tilfinningar og hamingjuaukandi aðgerðir. Fyrirlesturinn hentar vel á starfsdögum eða á fundum í félagasamtökum og vinahópum.