Undirbúningur, áhætta og árangur

Leifur Örn Svavarson hefur í áratuga starfi sínu sem fjallaleiðsögumaður stýrt farsælum leiðöngrum á Everest, hæstu tinda allra heimsálfanna, yfir Grænland og á báða pólana. Hann er fyrsti maðurinn í sögunni að ganga oftar en tvisvar á alla heimsálfutindana og báða pólana. Í fyrirlestrinum fer Leifur yfir fjallgönguferilinn og fjallar um hvað þarf til þess að ná árangri í þessu krefjandi starfi.