Sjálfbær hamingja

Í fyrirlestrinum fer Guðmundur yfir viðhorf og aðferðir sem hann hefur sjálfur tileinkað sér, með góðum árangri, í yfir 20 ár án handleggja. Fyrirlesturinn er á einföldu og skýru mannamáli þar sem allir ættu að geta gengið burt með góða sýn á hvernig er hægt að eiga hamingjuríkara líf, óháð ytri aðstæðum.

Lengd er um það bil 60 mín.