– í fyrirtækinu – að byggja upp og innleiða

Markþjálfun hefur rutt sér til rúms í atvinnulífinu hér á landi. Hún hefur löngu sannað gildi sitt sem áhrifarík leið til stjórnunar og teymiseflingar sem og einstaklingsmiðuð þjálfun og stuðningur.

Fremstu fyrirtæki heimsins hafa með góðum árangri innleitt markþjálfun sem hluta af mannauðsmenningu með eflingu og þróun mannauðs að leiðarljósi. Við hjá PRO þjálfum upp kjarnafærni í markþjálfun fyrir þá sem eiga að taka að sér innanhúss markþjálfun (interntal coaching). Við þjálfum einnig stjórnendur í að nýta aðferðir markþjálfunar í stjórnun.

Við lóðsum í teymisþjálfun og kynnum virði markþjálfunar fyrir liðsheildinni, til að byggja upp og innleiða markþjálfunarmenningu á vinnustaðnum.