PROevents voru fagleg í alla staði, hugmyndarík og útsjónasöm við útfærslu og skipulag Liðsheildardaga SORPU. Dagskráin var sérsniðin að SORPU og skemmti starfsfólkið okkar sér mjög vel. Góðir dagar sem þjöppuði starfsfólki saman. PROevents gerðu svo gott betur og kom með okkur að skipulagi árshátíðar SORPU í beinu framhaldi. Vel skipulagt og gott utanumhald. Takk kærlega fyrir okkur.
Ragna Ingibjörg Halldórsdóttir
Deildarstjóri umhverfis- og fræðsludeildar Sorpu