Sú vinna sem hefur farið fram fyrir Reykjanesbæ, hefur skilað árangri og verið mjög fagleg. Hvort sem er um viðburði eða markþjálfun stjórnenda að ræða, þá höfum við fengið topp þjónustu og nákvæmlega það sem við báðum um.
Hanna María Jónsdóttir
Fv. Mannauðsstjóri Reykjanesbæjar