Starfsmannafélag Þorbjarnar ákvað að hafa samband við PROevents vegna skipulagningar við árshátíð félagsins og urðum við sannarlega ekki fyrir vonbrigðum. PROevents eru fagmennskan uppmáluð og sáu þau um allt frá upphafi til enda. Skemmtiatriðin, utanumhaldið og árshátiðin sjálf heppnaðist gríðalega vel. Við mælum hiklaust með þjónustu þeirra.
Marta Karlsdóttir
Formaður árshátíðarnefndar Þorbjarnar