Golfklúbburinn Leynir réð PROevents til að skipuleggja lokahófið á Íslandsmótinu í golfi og tókst það afar vel. Við vorum mjög ánægð með allt skipulag og framkvæmd og höfðu gestir orð á því hvað lokahófið væri glæsilegt.
Guðmundur Sigvaldason
Fv. Framkvæmdastjóri GL