VIRK

Hjartans þakkir fyrir frábært samstarf við 10 ára afmælisráðstefnu VIRK og afmælishófið um kvöldið í Hörpu þann. Allt var þaulskipulagt að hálfu PROevents og hvert atriði fagmannlega unnið. Gríðarlega mikil ánægja með allt samstarf og undirbúning þessara viðburða og ljóst að Jón er fagmaður fram í fingurgóma sem leggur mikla aðlúð í hvert smáatriði.

Auður Þórhallsdóttir
Sviðsstjóri mannauðsmála Virk