PROevents aðstoðuðu okkur við að halda utan um fyrsta vinnudag starfsmanna Stjórnarráðsins í mars 2015 sem haldinn var í Hörpu. Við vorum mjög ánægð með þeirra framlag, útsjónarsemi og næmni fyrir okkar þörfum.
Ragnhildur Arnljótsdóttir
Ráðuneytisstjóri, Forsætisráðuneytinu