Samvinnan með PROevents var til hreinnar fyrirmyndar og viðburðurinn heppnaðist fullkomlega – fór langt fram úr okkar væntingum! Það var aldrei vafi á að við værum í höndum snillinganna hjá PROevents.
Ólafur Már Sigurðsson
Framkvæmdastjóri Stellar Seafood