Þjálfunin er öflug og ætluð þeim sem ætla að ná árangri með framsögu með því að; fanga athyglina strax, hrífa aðra með sér, selja hugmyndir sínar, geisla af sjálfstrausti og njóta þess að miðla. ​

Þjálfun í „mómentinu“ tryggir árangur strax og með því að skoða sjálfan sig á upptöku og rýna til gagns má ná öflugum framförum á stuttum tíma.